Memmm samanstendur af fagfólki sem brennur fyrir velferð fjölskyldna. Memmm býður upp á þroskandi umhverfi fyrir börn og mikilvæga fræðslu fyrir fullorðna sem bætir hag ungra barna og barnafjölskyldna í íslensku samfélagi.