Opin leikskóli í Gerðubergi

Memmm Play bíður foreldrum/forsjáraðilum og börnum þeirra upp á fallegt og þroskandi leiksvæði í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi. Þangað koma foreldrar með börn sín til þess að leika og hitta aðra, taka þátt í söngstund og fá sér kaffibolla.

Opni leikskólinn eru gjaldfrjáls og öllum opinn á miðvikudögum frá 10-12.
Menningarmiðstöðin Gerðubergi, neðri hæð.
Gerðuberg 3-5, 111 Reykjavík

    %d bloggurum líkar þetta: