13. október bauð Memmm Play upp á Fjölskylduhreyfistund með Guðrúnu Óskarsdóttur, skólastjóra dansskólans Óskanda.
Í hreyfistund með Guðrúnu var andrúmsloftið afslappað, við byrjuðum á frjálsum leik og spjalli, svo var sungið, dansað, leikið með fallhlífina og í lok tímans var tekinn tími í smá nudd fyrir börnin og spjall með Guðrúnu um hreyfiþroska annað áhugavert.
Meira um Guðrúnu og danskólann hennar hér:
https://www.oskandi.is/gudrun-oskarsdottir



