Fjölskyldustundir Memmm Play eru nú á tveimur stöðum í Reykjavík. Allir eru velkomnir á fjölskyldustundir óháð búsetu og ekki er þörf á því að skrá sig. Einnig eru stundirnar ókeypis fyrir alla þátttakendur.
Á nokkurra vikna fresti fáum við til okkar fyrirlestra og fræðsluerindi og eru þeir viðburðið auglýstir sérstaklega.
Dagskráin Fjölskyldustunda Memmm Play er eftirfarandi:
-Miðvikudagar frá 10:00-12:00 í Fjölskyldumiðstöðinni í Gerðubergi, Gerðuberg 3-5, 111 Reykjavík
-Fimmtudaga frá 10:00-12:00 í Samfélagshúsinu í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíð 43, 105 Reykjavík
