Opin leikskóli í Bólstaðarhlíð

Memmm Play bíður foreldrum/forsjáraðilum og börnum þeirra upp á fallegt og þroskandi leiksvæði í Samfélgshúsinu Bólstaðarhlíð 43. Þangað koma foreldrar með börn sín til þess að leika og hitta aðra, taka þátt í söngstund og fá sér kaffibolla.

Opni leikskólinn eru gjaldfrjáls og öllum opinn á fimmtudögum frá 10-12.
Samfélagshúsið Bólstaðarhlíð 43, 105 Reykjavík

Í samstarfi við Samfélagshúið í Bólstaðarhlíð, og með styrk frá Hverfissjóði Miðborgar og Hlíða, höfum við útbúið leikherbergi sem opið er gestum og gangandi á opnunartíma Samfélagshússins. Vert er að geta þess að alltaf er morgunkaffi í boði kl 10 og svo hægt að kaupa sér kaffi og kruðerí kl. 14:30, tilvalið að koma við í Bólstaðarhlíðinni þá.

    %d bloggurum líkar þetta: